Síða 1 af 1

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 7. Ágú. 2014 00:07:02
eftir Sverrir
Hin árlega Piper Cub flugkoma Péturs Hjálmarssonar fór fram á Hamranesi fyrr í kvöld í haustsumarblíðu og var múgur og margmenni mætt til að fylgjast með. En að þessu sinni voru 8 Cub-ar á svæðinu, allt frá sést varla skala og upp í hálf skala flugmódel. Böðvar mætti með sinn gamla góða sem fagnar 40 ára afmæli á árinu en einnig leyndust margir aðrir höfðingjar í hópnum. Ég lét jarðbundnar myndir duga að þessu sinni en Guðni Sig. var með linsuna á lofti og ætlar að leyfa okkur að njóta þeirra mynda á næstunni.


Aldeilis hellingur af Cub!
Mynd

40 ára meistari... nei flugmódelið ekki Böðvar.
Mynd

Þeir eru ekki bara til gulir!
Mynd

Skrautlegur og á flotum.
Mynd

Litla „barnið“ hans Gunna.
Mynd

Hvað eru allir að horfa á?
Mynd

Aha!
Mynd

Flugmódelin
Mynd

Lítill málari.
Mynd

Sú minnsta.
Mynd

Flugmódel og eigendur þeirra.
Mynd

Tveir höfðingjar.
Mynd

Three amigos og einn á Spáni!
Mynd

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 7. Ágú. 2014 00:52:54
eftir Vignir
Tvær á flugi Mynd


Glæsileg vélMynd


og vel flýgur húnMynd


og meira til Mynd


nóg af aðstoðarmönnum Mynd


svo fylgir þessu smá basl Mynd


og líka gleði Mynd


Frábært kvöld í alla staði. Takk. Mynd

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 7. Ágú. 2014 01:06:51
eftir Guðni
Stafa logn og blíða bara þetta kvöldið...og nóg um að vera..:)
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Kv. Guðni Sig.

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 7. Ágú. 2014 01:15:43
eftir Sverrir
Flottar myndir drengir! Þessar tvær fá sérstaka tilnefningu! :)

Mynd

Mynd

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 7. Ágú. 2014 07:35:30
eftir Böðvar
Takk fyrir vel heppnað Piper Cub mót.
Mynd
Mynd
Mynd

afmælisbarnið Piper Cub J3 var stærsta flugmódel á Íslandi á annan áratug
Mynd

Árið 1990 lagt af stað í langflug frá Hamranesflugvelli Jón V. Pétursson, Ásgeir Long, Skjöldur Sigurðsson og Böðvar GuðmundssonMynd
Lent á Piper Cub flugmóti á Helluflugvelli eftir vel heppnað langflug. Böðvar, Jón og Ásgeir
Mynd
Skjöldur kom með Piper Cub 1/3 skala TF KAO á mótið á Hellu 1990
Mynd
Samflug TF-KA0 1:1 og 1:3 Otto Tynes inni og Skjöldur Sigurðsson úti.
Mynd

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 8. Ágú. 2014 00:48:25
eftir Pétur Hjálmars
Til hamingju með þáttökuna.

Vélar og menn flottir.
Ekki skemmdi veðrið.
Flottar myndir : Sverrir, Guðni og Böðvar.

Þetta var 18 ára afmæli Piper mótsins.

Takk fyrir góða mætingu,
Pétur Hjálmarsson.

E.s.
Nú er bara að fjölmenna á Melgerðismela.
Upp með fjörið.

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 9. Ágú. 2014 23:43:15
eftir Pétur Hjálmars
Fyrirgefðu Vignir ,
ég gleymdi að þakka þér fyrir
flottar myndir af Piper Cub mótinu.

Litli Piperinn hans Frímanns er "ferlegt krútt" eins og maður segir á svona degi.
(enga fordóma).

Takk enn og aftur Vignir.

Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Póstað: 19. Ágú. 2014 21:45:34
eftir gisli71