Arnarvöllur - 31.desember 2015

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir Sverrir »

Venju samkvæmt var nóg um að vera og eins og svo oft áður þarf að taka veðurspánum með hæfilegum fyrirvara því fínasta veður var þó stöku éljabakki liti við á svæðinu. Þeir gerðu bara flugið enn skemmtilegra hjá sumum! ;)

Þeim leiddist ekki þessum.
Mynd

Mynd

Þessi líka svakalega brauðterta í boði Bjarkar hans Guðjóns.
Mynd

Mynd

Mynd

Ekki lét gæsluþyrlan sjá sig þrátt fyrir alls konar tilraunir Gunna til að lokka hana á svæðið.
Mynd

Vel sviðinn!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ætli þessi sé að keyra á matvælabensíni?
Mynd

Mynd

Mynd

Alltaf sól og blíða á Suðurnesjunum! ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gunnarh
Póstar: 366
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir gunnarh »

Sælir,

Ætlaði að kíkja á ykkir og heilsa upp á mannskapinn og fá ráðleggingar með Bix3 sem ég var að eignast. Verður bara að bíða til næsta árs.


Gunnar H. nýliði.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir Guðni »

Takk fyrir daginn...
Mynd Mynd

Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir Elson »

Flottar myndir, takk fyrir daginn :)
Bjarni Valur
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir maggikri »

Kom aðeins of seint. Tók flug með Videovél.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir maggikri »

[quote=gunnarh]Sælir,

Ætlaði að kíkja á ykkir og heilsa upp á mannskapinn og fá ráðleggingar með Bixler3 sem ég var að eignast. Verður bara að bíða til næsta árs.


Gunnar H. nýliði.[/quote]
Sæll Gunni
Þú kíkir á okkur í smíðaðstöðuna með Bix 3, og tekur Krumma með.
kv
MK
Passamynd
gunnarh
Póstar: 366
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir gunnarh »

[quote=maggikri][quote=gunnarh]Sælir,

Ætlaði að kíkja á ykkir og heilsa upp á mannskapinn og fá ráðleggingar með Bixler3 sem ég var að eignast. Verður bara að bíða til næsta árs.


Gunnar H. nýliði.[/quote]
Sæll Gunni
Þú kíkir á okkur í smíðaðstöðuna með Bix 3, og tekur Krumma með.
kv
MK[/quote]


Já geri það. Búinn að hringja í hann og hann er til. Hvenar er helst að hitta á ykkur þar?
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2015

Póstur eftir Sverrir »

Eftir inniflug á sunnudagskvöldum og öll þriðjudagskvöld en utan þess tíma er best að vera í bandi áður svo þú farir ekki fýluferð.
Icelandic Volcano Yeti
Svara