Síða 1 af 1

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 2. Júl. 2016 17:16:16
eftir gudjonh
Ágætt íslandsmót í Hástarti. 5 keppendur og fullt af aðstoðarmönnum.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd

Þetta er stigafjöldi samkvæmt óendurskoðum útreikningum:
Frímann 5297
Jón 4973
Guðjón 4823
Rafn 4298
Erlingur 3468

Guðjón

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 2. Júl. 2016 20:55:07
eftir gudjonh
Bara til gamans! Íslandsmeistarinn er með minnstu vélina!!!!!!!!!!

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 2. Júl. 2016 22:05:14
eftir Sverrir
Til hamingju Frímann! :)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 3. Júl. 2016 13:57:47
eftir Árni H
Þetta er glæsilegt hjá ykkur en það væri gaman að fá meiri upplýsingar um svifflugurnar - ekki síst sviffluguna hans Frímanns :)

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 3. Júl. 2016 15:07:01
eftir Flugvelapabbi
Sælir felagar
Tak fyrir frabæran dag og skemmtilega keppni, þad væri anægjulegt ef nordan menn kæmu og tækju þatt
i þessum motum.
En og aftur tak fyrir frabæran dag med frabærum felogum
kv
Einar Pall

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 4. Júl. 2016 10:56:32
eftir gudjonh
Sæll Árni,

Fyrst vélin hans Frímanns og svo kemur eitthvað um hinar.
Mini Grapide. Fluttar hafa veið til landsins 6 stk að ég held. Stefán Sæmundsson 2 stk og Frímman, Guðjón, Einar Páll og Sverrir eitt stkki á mann. Vélin er mögnuð. Skröltir í hangi í 4m/sek með pínu flöpsum. Hef flogið minni í 23 m/sek. Til í 3 útgáfum. Vængur með og án flapsa og rafmagns nef og svifflugu nef.
http://www.fvk.de/Englisch/Mini-Grapite.html

Mynd

Guðjón

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 5. Júl. 2016 08:53:01
eftir gudjonh
Það vantaði eitt nafn í upptalninguna á Mini Grapit eigundum, sem er komið á listann núna.

Hér er stigaútreikningurinn (enþá óendurskoðaður):


Mynd

Guðjón

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 6. Júl. 2016 20:37:34
eftir Árni H
Takk fyrir þetta - Mini Grapide er komin á listann hjá mér :)

Re: 2.júlí 2016 - Íslandsmeistaramótið í F3B

Póstað: 8. Júl. 2016 10:24:46
eftir gudjonh
Hér er listi yfir vélarna fimm:

Módel á Íslandsmótinu í Hástarti 2016, eftir aldri módelana á Íslandi.

1. Rafn . Tragi 603 V – 1997. http://www. tragi.ee – Hætt að framleiða.
2. Guðjón. Tragi 704V -2001. http://www. tragi.ee – Hætt að framleiða
3. Frímann. Minigrapid. Sjá að ofan
4. Jón. Raval. http://www.fvk.de/Englisch/Rival%20Abachi.html
5. Erlingur. PIII (Predator III). https://www.rcrcm.com/ - https://www.rcrcm.com/collections/v-tai ... iii-v-tail

Guðjón