Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Gaui »

Úpps -- rangur misskilningur hjá mér!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Árni H »

Þá er það bíómyndin. Engin tónlist í þetta sinn, bara vélahljóð og vængjaþytur :)
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Steinþór »

Flott biómynd hjá þér Árni, þetta var góður dagur á melunum
takk fyrir mig
kv Steini
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Flottar video Arni,
ekki eydileggja videoin med einhverri tonlist, notadu umhverfishljod þad gefur mesta tilfynningu.
Eg vil þakka ykkur nordanmonnum fyrir frabæra helgi.
En og aftur TAKK
kv
Einar Pall
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Guðni »

Flott samantekt Árni..þakka öllum fyrir frábærann dag...:)

Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Böðvar »

Yndislegt veður og frábær flugkoma í alla staði hjá FMFA , og við Fríða og hundurinn Simbi þökkum innilega fyrir okkur. Hér er kvikmyndin mín með fókusinn á mannskapinn þessa frábæru félaga, módelin eru flott en þið eruð flottari. Allar tökur eru teknar með kvikmyndadrónanum mínum og hjálpartækjum sem honum fylgja. Dróninn er hljóðlaus því þarf ég að vera með sér hljóðupptöku H1 ZOOM (takk fyrir ábendinguna Árni H.) og synka hljóð og mynd með gömlu aðferðinni taka 1-2-3 og klappa. Þakka öllum sem koma fram í þessari kvikmynd og sérstaklega Guðjóni Ólafssyni.

Athugið til að njóta fullra myndgæða stillið á HD 1080p



Guðjón algjörlega óborganlegur í atriði: taka 3 timi 5:18

kær kveðja Böðvar
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Gaui »

Skemmtileg mynd, Böðvar -- gerum þetta aftur!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Böðvar »

Guðjón skrifaði
[quote]Skemmtileg mynd, Böðvar -- gerum þetta aftur!
cool[/quote]

Auðvelt að gera skemmtilega mynd með skemmtilegu fólki ! -- Já Guðjón, aftur og aftur.


Kv. Böðvar
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Haraldur »

Hrikalega var þetta skemmtileg mynd Böðvar. Ef ég varpa þessu upp á stóran skjá þá er eins og maður sé kominn á staðinn.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Sverrir »

Hreyfimyndir frá flugkomunni, gjörið svo vel!

Icelandic Volcano Yeti
Svara