Gleðileg jól

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Gleðileg jól

Póstur eftir Sverrir »

Gleðileg jól stúfarnir mínir! Mynd
Það eru ekki margir dagar eftir af árinu og sólin er sem betur fer aftur farin að hækka á himni. Flugveðrið var bara nokkuð gott í sumar, mikið af flugi og samkomum, Fjarkinn hóf sig til flugs annað árið í röð og Staggerwing bubblaði fallega og við horfum að venju bjartsýnisaugum til komandi árs! Það verður án efa margt spennandi í boði um land allt, tala nú ekki um ef af bresku innrásinni verður aftur. :)

Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar. Flugmódelárið 2017 er t.d. glóðvolgt á stafrænu formi.

Myndahornið, létta hornið og auðvitað spjallið allt.

Svo væri ekki úr vegi að rifja upp 2016 annálinn yfir hátíðarnar!



Kom jólasveininn ekki í nótt?
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

[quote]Reason Number 5 why military aircraft should be equipped with TCAS!

This must be the ultimate Christmas yard decoration…

The site is near the Oak Creek Bridge on the St. Michael’s Road [MD 33]. The folks who own the property always have eye-catching displays celebrating various ‘holidays’ through the year… this year for Jületide they have certainly outdone themselves![/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Gleðileg jól

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Kæru vinir og felagar,
Gledileg jol og farsælt nytt ar.
Þakka frabærar stundir a arinu sem er ad lida.
Eg var bedinn um ad senda ykkur ollum godar kvedjur fra Ali Machinchy
Hatidarkvedja
Einar Pall
Passamynd
gudjonh
Póstar: 850
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Gleðileg jól

Póstur eftir gudjonh »

Já!! Gleðileg jól, gömlu kallar (og þeir ungu líka)!!!
Guðjón
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Gleðileg jól

Póstur eftir Guðni »

Gleðileg Jól..... ég vona að mikið verði flogið næsta ár...:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Gleðileg jól

Póstur eftir Árni H »

Gleðileg jól nær og fjær. Megi allar okkar lendingar verða farsælar á nýju ári!
Mynd
Svara