Balsa USA ?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 904
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Balsa USA ?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Eru ekki einhverjir sem hafa verslað við Balsa USA? Ég hef nokkra grunaða svo sem Einar Pál, Skjöld og Guðjón á Grísará. Mig langar svolítið í WW1 smíðakitt :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Balsa USA ?

Póstur eftir Gaui »

Þeir eru góðir og kitin frá þeim bara fín. Hins vegar eru kassarnir stórir og sendingarkostnaður hár.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Balsa USA ?

Póstur eftir Sverrir »

Gæti kannski verið möguleiki að ná sendingarkostnaðinum niður með því að nota vöruhús eins og MyUs eða ShopUSA.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Balsa USA ?

Póstur eftir Gaui »

Ég notaði Shop USA þegar ég keypti Sopwith Pup.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Balsa USA ?

Póstur eftir einarak »

Tvímælalaust að nota myus.com, þeir rukka sendingarkostnað eftir þyngd en ekki verðmæti einsog shopusa gera, sem hentar vel þegar um balsa er að ræða
Svara