Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Póstur eftir Eysteinn »

Er að spá í búnað fyrir rúllugardínur og er fjarstýring á tíðninni 433.92MHz með honum.
Var einfaldlega að spá í hvort sú tíðni sé í lagi?

Það væri líka ef þið "radíó" menn sem þekkið þetta gætuð bent mér á lista sem sýnir hvað er í lagi og ekki í lagi.


https://www.aliexpress.com/store/produc ... .subject_1


Kær kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Póstur eftir Sverrir »

Já hún er það, sjá lista.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Sæll Eysteinn.
Þessi tíðni : 433.92MHz er notuð á mörgum bílskúrs-fjarstýringum sem seldar eru nú í dag.
Söluaðilar : Áltak, Héðinn, Vélar og verkfæri Skútuvogi, og fl.

Þarna gætu komið upp vandamal hjá þér.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Pétur Hjálmars]Sæll Eysteinn.
Þessi tíðni : 433.92MHz er notuð á mörgum bílskúrs-fjarstýringum sem seldar eru nú í dag.
Söluaðilar : Áltak, Héðinn, Vélar og verkfæri Skútuvogi, og fl.

Þarna gætu komið upp vandamal hjá þér.[/quote]


Þannig ef nágraninn kemur heim og opnar skúrinn hjá sér dregur hann mögulega upp gluggatjöldin hjá mér :)
Mynd
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Rétt. eða þú kemst í bílskúrinn hans.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Má nota 433.92MHz á Íslandi?

Póstur eftir Agust »

Radíóamatörar tota tíðnisviðið 430 til 440 MHz og mega nota þar allt að 500 wöttum.

Sjá reglugerð sem hægt er að nálgast hér sem pdf skjal:

https://www.stjornartidindi.is/Advert.a ... 5ebb303d72

Hvort einhver radíóamatör sé að senda á 433.92 MHz er annað mál, en það er möguleiki.


Sjá einnig hér:
https://www.pfs.is/fjarskipti/tidnir-og ... oamatorar/
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara