Síða 1 af 1

Re: Æsustaðafjall - 9.maí 2019

Póstað: 9. Maí. 2019 21:25:57
eftir Sverrir
Um miðjan dag í dag var haldið í leiðangur upp á Æsustaðafjall. Strax um síðustu helgi hófust bollaleggingar með hangs í dag þar sem langtímaspáin var einstaklega hagstæð fyrir daginn í dag. Enda hélst spáin að mestu þannig þangað til að stóri dagurinn rann upp.

Ég og Guðjón lögðum í hann aðeins á undan Steina og Árna en þó ekki svo að við vorum bara rétt búnir að taka tvö flug þegar þeir birtust og hófu að fljúga okkur til samlætis. Vindurinn var annað hvort að koma eða fara, alveg frá 11 m/s og niður í 1-2 m/s en við náðum engu að síður að fljúga nokkur flug og nýta daginn vel.

Til gamans má geta þess að vegalengdin frá bílastæðinu og að NA flugstaðnum er um 1500 metrar og tekur um 25 mínútur að rölta þetta á temmilegum hraða, hækkun er um 150 metrar.

Guðjón gerir sig kláran.
Mynd

Mynd

Bíddu, bíddu, hverjir eru þarna á ferð!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Álfur á hóli...
Mynd

Þarna mæta þeir kapparnir.
Mynd

Mynd

Flotinn samankomin, að auki var ein Tragi sem beið í pokanum.
Mynd

Mynd

Herra Baun var í góðum gír.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Steini sáttur!
Mynd

Mynd

Mynd
Y, M...
Mynd

Svo var tekin smá kría í mosanum.
Mynd

Niðurgangan er alltaf fljótlegri.
Mynd

Re: Æsustaðafjall - 9.maí 2019

Póstað: 9. Maí. 2019 22:25:41
eftir stebbisam
Flott hjá ykkur og fínar myndir.
Hitatölurnar eru nú ekki ennþá neitt glæsilegar en þið látið það greinilega ekki trufla ykkur.

Re: Æsustaðafjall - 9.maí 2019

Póstað: 10. Maí. 2019 09:53:35
eftir gudjonh
Já, fínn göngutúr. ca. 1,5 km og ca. 150 m hækkun, bara smá töff.
Vindurinn var óstöðugur frá rúmu NÚlli og talsvert upp. Brekkan hentar best fyrir NA. það var sjálfhætt þegar vindurinn fór í E.

Á uppleið.
Mynd Mynd

Grunnbúðir.
Mynd

Flugdtaðurinn og flufhlaðið.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Á niðurleið.
Mynd Mynd

Guðjón

Re: Æsustaðafjall - 9.maí 2019

Póstað: 10. Maí. 2019 23:00:54
eftir Sverrir