Sandskeið - 8.júní 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
gudjonh
Póstar: 850
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Sandskeið - 8.júní 2019

Póstur eftir gudjonh »

Rafmagnaður dagur.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Sandskeið - 8.júní 2019

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Frabær dagur vid idkun rafflugs a Sandskeidi,
upphaf nyrrar flugkomu.
Þokkum Svifflugfelaginu fyrir adstoduna og hittumst ad ari mun fjolmennari
takk fyrir felagar.
Kv
Einar Pall
Passamynd
gudjonh
Póstar: 850
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Sandskeið - 8.júní 2019

Póstur eftir gudjonh »

Já, þess má geta að formaður Svifflugfélagsins tók á móti okkur með nýlagað kaffi og bauð svo aftur í eftirmiddagskaffi. Takk!

Guðjón
lulli
Póstar: 1239
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Sandskeið - 8.júní 2019

Póstur eftir lulli »

[quote=Flugvelapabbi]Frabær dagur vid idkun rafflugs a Sandskeidi,
upphaf nyrrar flugkomu.
Þokkum Svifflugfelaginu fyrir adstoduna og hittumst ad ari mun fjolmennari
takk fyrir felagar.
Kv
Einar Pall[/quote]

Svona rafflugsmót hefur alla burði til þess að verða hefð með tímanum, nóg er til af öllum tegundum rafvæddra véla allt frá 5 metrum til örvéla. Kostirnir eru nokkrir og augljósir , margir geta áreynslulaust verið í loftinu í einu ,í frekar afslöppuðum gír.
Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir framtakið og góðan dag
Ég mæti að sjálfsögðu aftur, rafknúinn að ári.
Kv.L
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara