Helgafell - 16.ágúst 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Helgafell - 16.ágúst 2019

Póstur eftir Sverrir »

Ég og Erlingur skelltum okkur seinni partinn í smá hangleiðangur, um hádegisbilið leit út fyrir að Æsustaðafjallið yrði fyrir valinu en þegar við komum upp í Skammadal ákváðum við kíkja frekar á Helgafellið. Þegar upp var komið mældist vindurinn 9-12 m/s og svo upp í hviðunum. Rykið sem lá yfir öllu höfuðborgarsvæðinu í dag sést vel á myndunum.

Undir lokin var vindurinn að verða of norðanstæður og virtist ekkert vera á leiðinni til baka en rétt fyrir þann tímapunkt þá var hann stöðugur í 15+ m/s og svo rétt undir 18 m/s í hviðunum.

Mynd

Mynd

Það þarf sko ekki að burðast með nesti þessa dagana!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Horft yfir á Æsustaðafjall.
Mynd

Undir lokin var vindurinn rokinn upp, ~15 m/s meðalvindur og upp úr í mestu hviðunum.
Mynd

Hér sést rykskýið mjög vel.
Mynd

Svo var bara að tölta aftur niður í bíl.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Helgafell - 16.ágúst 2019

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Helgafell - 16.ágúst 2019

Póstur eftir Steinþór »

Er þetta nyja vélin Erlingur. flottir, kv Steini litli málari
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 50
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Helgafell - 16.ágúst 2019

Póstur eftir Elli Auto »

Já, þessi er frá því vor og var frumflogið út í Noregi.
https://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=11047
http://www.aer-o-tec.de/en/index.php/impulse2/
Takk fyrir myndbandið Sverrir.
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Helgafell - 16.ágúst 2019

Póstur eftir Eysteinn »

Glæsilegt myndband Sverrir. Efnileg svifflugvel þarna á ferðinni.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Svara