Lesið mig fyrst

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10981
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Lesið mig fyrst

Póstur eftir Sverrir »

Þar sem dulkóðun aðgangsorða notanda var ekki sambærileg milli gamla og nýja kerfisins þurfið þið að byrja á því að endursetja aðgangsorðin ykkar. Það gerið þið með því að fara á þessa vefsíðu hérna app.php/user/forgot_password og slá inn netfangið ykkar og smella á Senda takkann.

ATH. Einstaka notandi sem er með notendanafn með bili í, "Nafn Nafn", hefur lent í vandræðum með innskráninguna. Sendið mér endilega línu ef þið lendið í því og ég græja málið fyrir ykkur, sverrirg hjá gmail punktur com.

endursetja.gif
endursetja.gif (93.73 KiB) Skoðað 1913 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara