Fyrir um 20 árum síðan

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10734
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Fyrir um 20 árum síðan

Póstur eftir Sverrir »

Fagnaði Þytur 30 ára afmæli sínu, m.a. með útgáfu afmælistímarits, hátíðarkvöldverðs og flugsýningu, en talnaglöggir menn sjá auðvitað í hendi sér að í ár fagnar Þytur hálfrar aldar afmæli! Svona í tilefni af áfanganum þá er afmælisblaðið komið formlega á bókasafnið og svo vonandi í aðeins meiri gæðum þegar líður á árið.

En ég rakst á áhugaverðar blaðsíður aftast í afmælisritinu þar sem má finna nokkur unglömb með flugmódel sín en skv. lauslegri talningu eru sennilega um 27 af 41 flugmódel enn á meðal vor, sem verður bara að teljast prýðilegur árangur.

þyt1.jpg
þyt2.jpg
þyt3.jpg
þyt4.jpg


Svona til gamans þá var 35 ára afmælinu fagnað með hátíðarkvöldverði á Naustinu, ekki víst að allir séu tilbúnir að sjá þær myndir en ég læt eina flakka að lokum! ;)

35ara.JPG
Icelandic Volcano Yeti

Svara