Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
-
Sverrir
- Site Admin
- Póstar: 11648
- Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir »
Ka-6 CR í skalanum 1:1,3,
smíðuð af Patrick Trauffer. Ljósmyndir má finna
hér.
Vænghaf: 11.54 metrar
Lengd: 5.14 metrar
Stélvængur 2.15 metrar
Þyngd: 100 kg
Læt svo fylgja með smá loftfimleika.
Icelandic Volcano Yeti