RCSD lifnar við

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11008
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

RCSD lifnar við

Póstur eftir Sverrir »

Nú er nýr aðili búinn að taka við RCSoaringDigest og er fyrsta tölublaðið komið á netið. Sú breyting er orðin á að í stað þess að gefa tímaritið út eingöngu sem PDF skjal er hvert eintak orðið að röð Medium greina sem er oft þægilegra að lesa í hinum ýmsu snjalltækjum. Eftir sem áður verður þó einnig hægt að nálgast PDF eintak, fyrsta eintakið finnst hér. Sem fyrr er tímaritið ókeypis sem er alltaf stór plús.

RCSD_new1.jpg
RCSD_new1.jpg (165.04 KiB) Skoðað 253 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara