Dynamic Soaring 548 mph - Nýtt met

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Dynamic Soaring 548 mph - Nýtt met

Póstur eftir Sverrir »

Aftur er Spencer Lisenby á ferðinni og bætir gamla metið um 3 mílur og er það nú 548 mph sem eru 882 km/klst. eða 245 m/s.
Vélin er sérsmíðuð í verkið, vænghaf upp á 330 cm og vegur 9 kg með vænghleðslu upp á ~181 g/dm2.
Til samanburðar eru svifflugurnar í F3F keppnum með í kringum 300 cm vænghaf og mega mest vega 5 kg eða 75 g/dm2 eftir því hvor talan er hærri.
Spencer Lisenby broke again the DS speed world record with a insane 548 mph at Parker Mountain. Spencer was holding it since the 9th of June 2018 with 545mph at Bird Spring Pass. Few details on the plane used, the Transonic DP: 3300 mm wingspan but 22:1 aspect ratio, optimum flying weight of 9 kg and a wing loading above 140 g/dm2 !!!! Dirk Pflug designed the airfoils and received some help from Stuttgart University to optimize the wing using MSES method.

140288417_3943977168945949_1749920315390655698_n.jpg
140288417_3943977168945949_1749920315390655698_n.jpg (22.03 KiB) Skoðað 1373 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Dynamic Soaring 548 mph - Nýtt met

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara