Ein dráttarvél og níu svifflugur

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir Sverrir »

Þetta er harðkjarna flugtog!

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir Árni H »

Bara 9? Össsss - amatörar... :)
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir benedikt »

eins gott að traktorinn náði flugtakshraða
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Gaui
Póstar: 3643
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir Gaui »

Hann virtist nú ekkert vera að flýta sér í loftið!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir Þórir T »

Þetta er mjög flott, það er augljóst að dráttarvélin þarf að tryggja að allar vélarnar séu komnar á flugtakshraða áður en hann fer að klifra, því öftustu vélarnar eru lægra en þær fremri. Hlýtur að þurfa gríðarlegan aga á alla flugmenn til að allt fari ekki í klessu..
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir benedikt »

Löng flugbraut...

en, ég veit samt ekki hvernig þeir voru vissir að traktorinn kæmist í loft.. það var væntanlega (vonandi) búið að velja einhvern punkt sem hætt væri við, annars hefði þetta orðið ansi flottur haugur af vængjum.
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir einarak »

[quote=Þórir T]Þetta er mjög flott, það er augljóst að dráttarvélin þarf að tryggja að allar vélarnar séu komnar á flugtakshraða áður en hann fer að klifra, því öftustu vélarnar eru lægra en þær fremri. Hlýtur að þurfa gríðarlegan aga á alla flugmenn til að allt fari ekki í klessu..[/quote]
ég vil halda að þær fari allar jafn hratt og því allar komnar á flugtakshraða á sama tíma. Meikar það ekki sence?
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir Þórir T »

Fyrstu vélarnar sem eru þaraf leiðandi í styttri spotta hljóta að eiga möguleika á að fara að fljúga fyrr? er þaggi?
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir einarak »

ahh... think again.

ef dráttar vélin er á 100kmh þá eru væntanlega allar vélarnar sem eru bundnar við hana á 100kmh...
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Ein dráttarvél og níu svifflugur

Póstur eftir Þórir T »

Þær fyrstu hljóta að fá á sig brattara klifurhorn af dráttarvélinni, en ´þær aftari.
Svo sýnist mér að rótin sé sú að dráttarvélin hefur ekki afl til að gera þetta brattara..
Svara