Flottar gamlar

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flottar gamlar

Póstur eftir Gaui »

Bara spýtur og dúkur og snæri -- ekkert plast eða glerfíber!



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flottar gamlar

Póstur eftir Sverrir »

Fjör á Retroplane, samkoman er nefnd eftir vefsíðunni sem áhugamenn um gamalt og gott halda úti (eða var það öfugt ;) ). Þar má sjá marga skemmtilega smíði, verst hvað mikið er á frönsku en Googgi frændi getur nú hjálpað með þýðinguna. Fyrir utan að vera bara fyrir dúk og snæri þá verður módelið að vera eldra en 1960 árgerðin. Þessi flugkoma er á langtíma heimsóknarlistanum eins og einhvern er kannski farið að gruna!

Samkoman flakkar svo á milli landa ár hvert svo það er alltaf eitthvað nýtt í boði. Í ár verður hún helgina 20. til 21.júlí í Aveyron í Frakklandi. Á forsíðunni á vefnum þeirra eru tenglar á síður fyrir fyrri flugkomur og þar má einnig panta DVD diska sem óhætt er að mæla með.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flottar gamlar

Póstur eftir Árni H »

Það eru margar rosalega flottar svifflugur þarna!
Svara