40% ASG29, sjö metra heimasmíð

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 40% ASG29, sjö metra heimasmíð

Póstur eftir Sverrir »

Simon tók sig til og smíðaði þessa 7 metra ASG29 frá grunni, ekki slæmt!

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 40% ASG29, sjö metra heimasmíð

Póstur eftir Agust »

Það er ekki oft sem maður sér notaða dolly við flugtak hér á landi.

Svona dolly er þó til í flugskýli einu nærri Geysi:


https://www.google.is/search?q=flugmode ... 80&bih=916

https://www.google.is/search?q=sailplan ... 27&bih=939

https://www.google.is/search?q=robbe+do ... l&tbm=isch



Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara