BP-3 verður seint kölluð fögur

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10799
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: BP-3 verður seint kölluð fögur

Póstur eftir Sverrir »

En það er eitthvað við þessar línur, en ein risasmíðin frá Markus Frey! Myndband tekið á Euroflugtag um síðustu helgi.

Módel: XXXL Beljajew BP-3
Vænghaf: 10 m
Þyngd: 44 kg

Icelandic Volcano Yeti

Svara