Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir Sverrir »

[facebook]1167014393452186[/facebook]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir gudjonh »

Áhugavert, en hvað er þetta?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir Sverrir »

Það eru s.s. tvær RaspberryPi smátölvur með myndavél sitt hvoru megin að flauta sviffluguna í gegnum hliðin. Gerir mönnum kleift að fara einum út í brekku að æfa sig.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir Árni H »

Athyglisvert - eru þetta fótósellur eða hvað skynjar sviffluguna til þess að triggera flautuna?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Árni H]Athyglisvert - eru þetta fótósellur eða hvað skynjar sviffluguna til þess að triggera flautuna?[/quote]
[quote=Sverrir]...tvær RaspberryPi smátölvur með myndavél...[/quote]

Hægt að nálgast piCAMTracker og partalista á GitHub.

En þetta virkar, jafnvel þó maður sé fastur inni við í slæmu veðri. :D
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gunnarh
Póstar: 366
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir gunnarh »

Þetta er spennandi verkefni, að taka út mannlegann þáttinn þá ætti tíma takan að vera alltaf eins.
Og þessi búnaður er ekki dýr og oft til, hvaða Raspberry þarf í þetta?
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Póstur eftir Sverrir »

Já, eins og er þá er þetta ekki 100% í öllum tilvikum, svo getur skipt máli hvernig bakgrunnurinn er og þetta þarf að vera það vel fest að það hreyfist sem allra minnst. Ekki auðvelt að gera það í 10+ m/s.

Það er mælt með 3 eða 3 B+.
Icelandic Volcano Yeti
Svara