La Muela 2019

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10785
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: La Muela 2019

Póstur eftir Sverrir »

Fyrstu tvo dagana rigndi og rigndi en það náðust tvær umferðir í lok annars dags og svo var flogið allan þriðja daginn og þá bættust tíu umferðir við.

Úrslit
  1. Pierre Rondel - 10.370
  2. Alvaro Silgado - 10.069
  3. John Phillips - 10.064
Icelandic Volcano Yeti

Svara