Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3849
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 91

Ég sprautaði fylligrunni á vélarhlífina og þurfti svo að bíða eftir að hann þornaði.
20250503_093534.jpg
20250503_093534.jpg (141.87 KiB) Skoðað 11 sinnum
Og svo var pússað og pússað og pússað og ... ég er meira að segja ekki búinn: þarf að halda áfram á morgun.
20250505_114452.jpg
20250505_114452.jpg (136.58 KiB) Skoðað 11 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara