Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3851
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 91

Ég sprautaði fylligrunni á vélarhlífina og þurfti svo að bíða eftir að hann þornaði.
20250503_093534.jpg
20250503_093534.jpg (141.87 KiB) Skoðað 63 sinnum
Og svo var pússað og pússað og pússað og ... ég er meira að segja ekki búinn: þarf að halda áfram á morgun.
20250505_114452.jpg
20250505_114452.jpg (136.58 KiB) Skoðað 63 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3851
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 92

Þegar grunnurinn var að mestu farinn sprautaði ég meiri grunni og setti svo fylliefni í allar misfellur. Þegar þær þornuðu pússaði ég þær sléttar. Svo setti ég sex lög af límbandi þar sem ég vil hafa áberandi plötuskil. Svo smurði ég þykku lagi af fylliefni að límböndunum. Þetta þarf að fá að harðna almennilega. Ég reyni að pússa þetta á morgun.
20250506_105938.jpg
20250506_105938.jpg (143.58 KiB) Skoðað 44 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3851
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 93

Hér er ég búinn að pússa og grunna plötukanntinn á vélrhlífinni.
20250507_091612.jpg
20250507_091612.jpg (136.5 KiB) Skoðað 16 sinnum
Það eru loftop framan á hlífinni. Ég skar út umgjörðina úr áli og límdi á sinn stað eftir að hafa opnað götin. Þetta lítur smávegis út fyrir að vera Járnkallinn Toný Stark.
20250507_101255.jpg
20250507_101255.jpg (131.58 KiB) Skoðað 16 sinnum
Og svo setti ég nokkur hnoð á flapana. Þetta er ekki algerlega nauðsynlegt, en þau voru þarna og því þarf ég að bæta þeim við.
20250507_104947.jpg
20250507_104947.jpg (140.82 KiB) Skoðað 16 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara