Síða 2 af 2

Re: Engin furða

Póstað: 2. Apr. 2020 18:23:22
eftir Gaui
Engin furða 10: Byrjað á vængnum með því að skera út rifin.



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 4. Apr. 2020 15:49:07
eftir Gaui
Engin furða 11: Rifin límd á neðra skinnið.



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 6. Apr. 2020 19:35:16
eftir Gaui
Engin furða 12: Vinstri vængurinn kláraður



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 9. Apr. 2020 14:19:15
eftir Gaui
Engin furða 13: Vængurinn límdur saman

Þá eru báðir vænghelmingar tilbúnir og hægt að líma þá saman. Ég þarf nú samt að gera smá breytingar á hönnuninni.



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 10. Apr. 2020 22:32:43
eftir Gaui
Engin furða 14: Vængsætið og stélið

Vængsætið búið til og stélið mátað á skrokkinn, en ekki endilega límt fast strax.



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 11. Apr. 2020 16:48:45
eftir Gaui
Engin furða 15: Vélarhlíf og mótor

Vélarhlífin límd saman og mótorinn settur í.



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 13. Apr. 2020 13:16:41
eftir Gaui
Engin furða 16: Hjólastell og lamir

Hjólastellið búið til úr stórri ál-plötu og síðan eru CA lamirnar settar í stýrin.



8-)

Re: Engin furða

Póstað: 18. Apr. 2020 14:21:30
eftir Gaui
Engin furða 17: Plastklæðning sett á

Módelið klætt með plastfilmu. Ég sýni bara annan vænginn – hitt er nákvæmlega eins, bara minna.



8-)