FW190 á leiðinni

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: FW190 á leiðinni

Póstur eftir Gaui »

Datt í hug að sýna ykkur hvernig gengur með Focke Wulf. Búinn að sprauta tvo aðal-liti af þrem og ætti að ná að klára sprautun í næstu viku ef allt gengur upp.
Mynd

Hérna er vélarhlífin. Dálítið skrautleg, en það var líka ætlunin.

Mynd

gaui
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: FW190 á leiðinni

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Vá!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: FW190 á leiðinni

Póstur eftir Ingþór »

glæsilegt!

hvernig vél er þetta, kit? teikning? fiber?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: FW190 á leiðinni

Póstur eftir Sverrir »

Líst vel á þetta. Get ég þá sleppt því að láta þig fá sprautukönnuna þína :P
Icelandic Volcano Yeti
Svara