30% Tiger Moth

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3643
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Gaui »

Engar skemmdir, nafni, engar áhyggjur ;)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 5626
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir maggikri »

Sæll Gaui. Til hamingju með gripinn!. Ég gæti trúað að þú hefðir gaman af þessari sögu. Þarf að senda þér þessar myndir á tölvupósti í fullri upplausn. Við í FMS vorum byrjaðir að endurgera þennan flugvöll fyrir nokkrum árum og þá var hugmyndin að taka á loft Tigermouth vél sem ég átti ARFa í kassa. Held að Leibbi eða Messarinn eigi þá vél núna.

Mynd

Mynd

Mynd
kv
MK
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Guðjón »

[quote=Gaui]Engar skemmdir, nafni, engar áhyggjur ;)[/quote]
sjúkk
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Messarinn »

Geggjuð saga Maggi
jú Leibbi á tiger moth -inn og hann er ennþá í kassanaum :rolleyes:
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Sverrir »

Tiger Moth hans Guðjóns er ansi lagleg vél. Nokkrar myndir sem ég tók af henni í dag. :cool:


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3643
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Gaui »

Ég var frekar heppinn á mánudaginn og datt í hug að ykkur þætti gaman að sjá þetta.

Ég var að fljúga Tigernum í frábæru veðri og sýna Jóni V. P. hvernig hún flygur. Eftir eina veltu fannég að hún var ekki alveg að svara eins og hún á að sér og að hallastýrin virkuðu bara alls ekki. Ég gerði þá það sem ég geri venjulega þegar ég er í vandæðum: ég sló af og stýrði eins lítið og ég gat með hliðarstýrinu eingöngu. Eftir smá tíma sáum við að aðhallinn á vélinni var ekki alveg eins og hann átti að vera og Jón byrjaði að taka myndir:

Mynd

Nú var greinilegt að annar eða báðir flugvírarnir á hægri vængnum höfðu slitnað, en af hverju datt vængurinn ekki af? Á annarri mynd, sem tekin var nokkrum sekúndum seinn sást hvers vegna:

Mynd

Flugvírarnir höfðu losnað, en í staðinn fyrir að vængurinn rifnaði af, þá höfðu þeir þvælst undir halllastýrið. Eftir eins konar lendingu sáum við þetta:

Mynd

Ég held að ég hafi verið óhemju heppinn í þetta sinn að vængurinn hékk á og ég gat lent módelinu án skemmda. Næsta verk er að skipta um tengi á vísunum og setja tengi með skrúfu í gegn.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Spitfire »

Jahérna hér, þetta má kalla hundaheppni á háu stigi, gott að ekki fór verr :o
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Messarinn »

Já hunda heppni hehe
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

þú ert greinilega með Freyju í vasanum....

Þó svo að Þór hafi verið góður með HAMARINN
þá fannst mér Freyja vera betri FLUGGUÐ.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: 30% Tiger Moth

Póstur eftir Patróni »

Össs hræddur um að pumpan hafi slegið hraðar hjá þér enn venjulega þarna:-)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Svara