Big Excel Hotliner

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Big Excel Hotliner

Póstur eftir Agust »

Jón Pétursson spurði úti á velli um vængprófíl. Ég gar ekki svarað. Nú veit ég betur.

Sjá almennt um HQ/W prófíla http://www.hq-modellflug.de/hqw-profile.htm

Og svo hér um BigExcel: http://www.modelmaniacsonline.co.uk/pro ... Covered%29


A V-Tail stunner with performance to match, wingspan 2860mm.

Winner of the readers choice for the Electroglider class in the German magazine FMT
Technology, detail and flight performance par excellence
Custom-made for moden high-performance drive systems drives on 10-12 cells
Ideal for thermal, slope and electrical flight
Simprop high tech pressure moulded wings with pre hinged ailerons
Simprop GRP high gloss white fuselage
Finished model covered in Profilm - uncovered option available
High degree of prefabrication (assembly time for ARF version under 10 hours)

Technical data:
Span 2,860 mm
Length 1,354 mm
Wing profile HQ/W-2,1/11 > 8.6 > 9%
Aspect ratio 14,74
Tail unit profile profile HQ/W-0/7,7 > 9%
Wing total area: 55.5 dm2
Flying weight (Glider) min 2450 g
Flying weight (electrical) min 2800 g
Wing loading (Glider) min 39.3 g/dm²
Wing loading (Electric Glider) min 44.9 g/dm²
Wing section RG 15A 11%
RC-functions elevator, rudder, ailerons, flaps and throttle (ESC)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Big Excel Hotliner

Póstur eftir Messarinn »

Já sæll Ágúst
Til Hamingju með þessa líka rosalega flottu svifflugu
Kveðja að Norðan
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Big Excel Hotliner

Póstur eftir Slindal »

Ég er forvitinn að vita hvernig rafmagntengi þú notaðir við vængrótina.
Ég er nefnilega að fara að útbú svona en veit ekki hvað virkar best. Flott væri ef þú gætir smellt inn
einni mynd af þessu hjá þér.

Sævar
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Big Excel Hotliner

Póstur eftir Agust »

Fyrirgefðu Sævar.
Mér varð á að taka ekki eftir spurningu þinni fyrr en nú.

Sjáðu myndirnar hér: http://rc-network.de/forum/showthread.p ... g.../page4

(Með Google Chrome vefskoðaranum er auðvelt að þýða úr þýsku yfir á ensku. Mjög léleg enska auðvitað, en að mestu skiljanleg).
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara