Piper PA-38 Tomahawk ll

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Mynd
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Mynd
Rudder
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Kemur allt með kalda vatninu
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

Lítur vel út Lalli! :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Já þetta mjakast og margt smátt gerir eitthvað i áttina.
Þetta eru afrekin siðustu dagana.

Vængirnir alveg að fæðast,beinagrindin af flöpsum og ailrónum komnar,elvatorin svona rétt að klárast osf,osf Margt i gangi i einu og bara skemtilegt.
Mynd
Mynd
Mynd

Gaman væri að fá ráð frá ykkur reynsluboltunum hvort á ég að lima á hana dúk sem má mála eða dúk sem er tilbúin. Þetta er bara hugleiðing en hvort er betra?

Flapsa servóin eru innbyggð i vængnum og er ekki nóg að hafa standard servo i svoleiðis dæmi?

Kv
Lalli
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Lalli,
settu a velina plastfilmu sem heitir ORACOVER, eg held að bretarnir kalli hana PROFILM. Þetta er mjög sterk filma og flott aferð, Jon Peturs og Skjöldur hafa baðir notað þessa filmu þu ættir að spjalla við þa um vinnslu a filmuni, gangi þer vel.
Kv
Einar Pall
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Takk fyrir þetta Einar ég skoða þennan dúk.
Vil fá coment frá ykkur reynsluboltum um hvað þið mynduð gera hérna i þessum sporum en þar sem flapsin og ailrónan koma upp að væng er smá innskot sem verður erfitt að koma dúk á eða hvað?
Má mála beint á balsan áður en maður festir flapsan og ailrónuna alveg á?
Mynd
Mynd

Kv
Lalli
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Jæja áfram með smjörið. Þessar tiðu utanlandsferðir slita svolitið i sundur fyrir mann hobbyíð :)

Það hefur ymislegt gerst núna siðustu daga.

Klæddi flapsana,ailrónurnar,rudderin og hæðastýrið. Það var svolitið seinvirkt en hafðist á þolinmæðini einni þó hún sé ekki til i minni orðabók hehe
Mynd

Téstelið komið á
Mynd

Byrjaður að loka vængnum.
Mynd

Mynd af ruddernum
Mynd

Þarf að kyla á þessa þvi nýtt spennandi smiðaverkefni er farið að biða.
Keypti kit af Airacobra P-39 sem biður :)

Kv
Lalli
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Já þetta er smá flokið að klæða vængin og það þarf að lesa fuc... manúalin vel en i honum stendur:

"READ THE NEXT STEP CAREFULLY.
Like the full size Tomahawk, the wing has Wash-out or Wing Twist built in. The purpose of this is to give better low speed flight characteristics and to avoid tip Stalling. To cover the top surface of the wing proceed as follow."

Já það þarf að vinda uppá vængin eftir fyrirfram ákveðnri reglu til að forma vængin til að búa til þessa eiginleika i módelinu. Það verður forvitilegt að vita hvort þetta virkar á endanum.

Mynd

Hérna sést hvernig á að vinda uppá vængin með þvi að setja kubba með ákveðnum málum á vissa stði undir vængin og festa hann við smiðaborðið.

Mynd
Mynd
Staðirnir sem á að setja undir vængin fyrir klæðningu.

Vélarhlifin er i þremur hlutum og er að smella saman.
Mynd

Cocpittið að fæðast. Ýmislegt á eftir að breytast hér á næstuni.
Mynd

Kv
Lalli
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Ólafur]Já það þarf að vinda uppá vængin eftir fyrirfram ákveðnri reglu til að forma vængin til að búa til þessa eiginleika i módelinu. Það verður forvitilegt að vita hvort þetta virkar á endanum.[/quote]
Efast ekki um að þetta svínvirkar, það þarf alltaf að fara út í smá æfingar ef washout er með í för. :)

Er svo stefnt á flug með hækkandi sól?
Icelandic Volcano Yeti
Svara