CARF Ultra Flash

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Fridrik »

Gangur dagsins,

Gekk frá eldsneytis rofum og ECU á tækjborðið fyrir mótorinn

Mynd

Rafmagnssnúrur og eldsneytisleiðslur komið fyrir aftur í mótor og tengd

Mynd

Mynd


klárað að ganga frá eldsneytiskerfinu og fylgi dótinu fyrir mótorinn

Mynd

Mynd


Páll vélinn mun fylgja mér til Íslands í sumar :)

kv
Fridrik
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Jónas J »

Ein spurning: þarf maður að vera Rocketscientist til að setja svona vél saman eða er þetta fyrir hvítan mann ?????? Lítur út fyrir að vera aðeins meira mál enn að segja það !!!

En þetta lítur mjög vel út hjá þér :)

Kveðja Jónas J
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Fridrik »

Jónas alls ekki, og það góða við þetta sport er að það er fullt af góðu fólki sem vill ekkert nema gefa hjálp og góð ráð :) er svo sem meira af leiðslum og svoleiðis í þotum en leiðbeiningar eru oft þá nokkuð góðar svona pínu eins og tækniLEGO :D

kv
Friðrik
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Fridrik »

Þá er skrokkurinn búin,

hér er Mission Control komið í báðum megin :o

Mynd


móttakarinn, Rafmagns Rofi og Servo fyrir hjólabúnað er á hinni tækjaplötunni

Mynd

hér er búið að ganga frá lofttengjum í nefhjól og forðabúrið fram í nefi
þarna munu rafhlöðurnar koma inn í boxið meðfram hjóla opinu

Mynd


Þá hófst vinnan við Gróðurhúsið

Ramminn komin á

Mynd

sníða glerið á set höldur á það til að halda á móti meðan ég lími nokkra staði til að ramminn haldi formi þegar ég tek hann af vélinni lími svo restina með hysol

Mynd


verður með pimp my ride útgáfunni allt svart :D

Mynd

Mynd


næst er svo að fara í vænginn :)


Friðrik
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Jónas J »

Þetta er stórglæsilegt hjá þér..........
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Sverrir »

Fer ekki að verða kominn tími á uppfærslu? :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Fridrik »

Fer að koma

maður fær engan frið fyrir vinnunni en frí handan við hornið :)

kv
Friðrik
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Fridrik »

Kom að því að maður fékk vinnu frið :)

Mikilvægustu skref samsetningar eru komnar á :P

Mynd


því næst kláraði ég bypass ductið fyrir mótorinn

Mynd

hvað leynist þarna ?

Mynd


Barst til mín límunaðisprauta :)

Mynd


jæja bið að heilsa í bili úr hitanum í Hollandi ekki nema 23° í dag og logn
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Sverrir »

Snilld, styttist í reynsluflugið! :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Ultra Flash

Póstur eftir Fridrik »

Smá framför.

Byrjaði á Vængnum.

stilla af og bora fyrir hjólastellinu

Mynd

Mynd


Orðin föst leyfa lími að harðna síðan koma loftleiðslum fyrir næst og ganga frá Servo fyrir aileron og flaps.

Mynd


kveðja úr sumarblíðunni ;)

Friðrik
Svara