Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Jónas J »

Jæja, það er komið nýtt verkefni á vinnuborðið. Það er 1/6 Piper PA-30 Twin Comanche.
Vænghaf 1,80m og í hana fara síðan 2 stk. rafmótorar.

Hér eru myndir frá fyrri eiganda...
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Það koma svo nýjar og ferskar myndir þegar myndavélin skilar sér í hús.
En það er bara eitt vandamál eins og er, það vantar teikningar en það er verið að vinna í því. ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Jónas J »

Er nokkuð einhver sem lumar á teikningum af þessari vél ?
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Eg skal athuga það fyrir þig, eg smiðaði eina fyrir ca 30 arum
Kv
Einar Pall
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Jónas J »

[quote=Flugvelapabbi]Eg skal athuga það fyrir þig, eg smiðaði eina fyrir ca 30 arum
Kv
Einar Pall[/quote]

Ok frábært, takk fyrir það :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Jónas J »

Það virðist vera mjög djúpt á teikningunum hjá fyrri eiganda þannig að mig langar að kanna hvort það sé einhver hér sem lumar á teikningum af þessari vél ef ekki hvort menn geti hjálpað mér og bent mér á hvar ég gæti fengið teikningar :(
Væri gaman að geta farið að byrja á þessari :)

Ég er ekki mikill googlari, er algjör klaufi á þessum veraldarvef.

p.s. Einar Páll þú hefur ekkert rekist á teikningarnar þínar ? :D
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir einarak »

Hérna er einn gaur sem á þær, komdu þér í samband við hann: http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1627049
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Nei teikningarnar hafa ekki fundist, en þa er að leita
i henni ameriku
Kv
Einar Pall
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Flugvelapabbi]Nei teikningarnar hafa ekki fundist, en þa er að leita
i henni ameriku
Kv
Einar Pall[/quote]
Það liggur allt á netinu, bara liggja yfir því, þá finnur maður á endanum meir en maður vill. Tek nú samt fram að ég er enginn kunnáttu maður í þessu, það er oft komið fram undir morgun þegar loksins ég finn það sem ég leita að.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Buinn að fynna teikningar fyrir þig, orginal
Kv
Einar Pall
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper PA-30 Twin Comanche frá Jack Stafford

Póstur eftir Jónas J »

[quote=Flugvelapabbi]Buinn að fynna teikningar fyrir þig, orginal
Kv
Einar Pall[/quote]

Flott takk fyrir það ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara