Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Vorum ekkert að stressa okkur að klára þetta í gærkvöldi þar sem Ljósanæturflugkoman féll niður en það á eftir að setja mótorinn í, festa vélarhlífina og bora festingargöt á „jury struts.“

En hvað um það, hér með er hulunni svipt af hluta nýja litaskemans. :)


Gústi í lamandi vinnu.
Mynd

Hmmmmm... :/
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Hmmm, eitthvað er þetta skrýtið.
Mynd

Best að snikka þetta aðeins til.
Mynd

Og hér er hún í allri sinni dýrð! :cool:
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Haraldur »

Var þessi klæðning á útsölu?
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Haraldur]Var þessi klæðning á útsölu?[/quote]
Ekki held ég það, nóg kostaði hún.
Kv.
Gústi
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Árni H »

O M G o m g :D :D
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Flugvelapabbi »

ÞETTA ER FRABÆRT HJA YKKUR, ef aðrir halda öðru fram þa hafa þeir ekki vit a litum. Ekki altaf að hjakka i sama farinu.
Model sem tekið verður eftir
Kveðja til Ljosanætur felaga
Einar Pall
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Þórir T »

Ég beið einmitt spenntur eftir komment frá Einari Páli :)

Flott hjá ykkur drengir, gaman að sjá hversu samhentir þið eruð í þessu.
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Þorir,
Cub smiðurinn verður að fylgjast með, það er gaman þegar menn profa eitthvað nytt i
litavali.
Kv
Einar Pall
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Og vaselín...!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Guðjón »

[quote=Björn G Leifsson]Og vaselín...![/quote]
hahaha, Björn meid a dörtí von...
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Jónas J »

Það læðist að mér grunur um að við eigum eftir að sjá fleiri vélar í þessum lit :rolleyes:

Þetta er flott hjá ykkur ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara