Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Gaui »

Ég sé að þið eruð með þennan fína sturtuklefa til að sprauta í. Það er meira en sumir, verð ég að segja.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Árni H »

Þetta er flott aðstaða og þessi vél verður aldeilis ekki dónaleg í nýju litunum. Ég veit reyndar ekki hvað
Gaui er að kvarta - við erum með gríðarstóran sprautuklefa með mjög öflugu loftskiptakerfi hérna fyrir norðan :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Kannski leiður á að kynda hann!? ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Heh... ég skil ekki hvaða feimni þetta er við að sýna nýja bleika litinn?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Engin feimni í gangi með eitt né neitt en nýtt litaskema verður vonandi frumsýnt á Ljósanæturflugkomunni.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

:lol:
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Vængrör í vinnslu.
Mynd

Beygingarvélin fína og rétt sést í skapalónið.
Mynd

Hmmm, eitthvað gengur þetta ekki upp... ;)
Mynd

Hluti vængklæðningar breiðir vel úr sér á sófanum.
Mynd

350cm, eða 2,1m2, af klæðningu komnir á vinstri vænginn.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Gauinn »

Eru þetta ekki gamlar myndir Sverrir? :rolleyes:
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Mjög svo, allur litur úr þeim! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Illa komið fyrir aumingja sokknum!
Mynd

4,2m2 komnir.
Mynd

Eftir rúmlega 10 tíma törn.
Mynd

Smá sýnishorn fyrir Flugvélapabba. ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara