Í Slippnum

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Í Slippnum

Póstur eftir jons »

Það er alveg rétt hjá þér, það var ekki ónýtt að hafa klappstýru á kantinum :) Hver veit nema hún fái að fljóta með einhvern tímann..

Hérna er svo ljósmynd þar sem ég reyni að sýna hvað vængurinn er orðinn þráðbeinn; hann liggur þarna marflatur á borðinu.

Mynd

Mummi
Jón Stefánsson
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Gaui »

Nokkrar myndir frá því á fimmtudaginn:

Árni að pukrast með eitthvað sem spýtir eldi:
Mynd

Mummi að búa til stýripinna í Borðdúkinn:
Mynd

Heitar umræður í Slippnum:
Mynd

Hvað skyldi Bendi vera spá í hér?
Mynd

Dilbert tilbúinn að fara að fljúga:
Mynd

Óli Njáll er að gera við treinerinn sinn. Vængurinn er þetta hvíta stöff við vegginn.
Mynd

Og hann er líka að gera Meisterverk tilbúinn
Mynd

Gummi er að klassa einn Spitfire -- setja nýju stýringuna í hann.
Mynd

Þyrlur? Hvaða þyrlur?
Mynd

Ljósmyndarar eru ekki alltaf velkomnir
Mynd

Sko -- stýripinnar úr krossviði og P-38
Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Gaui »

Hér er smá vídeó um stýripinnana hans Mumma:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Messarinn »

Flottir
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Í Slippnum

Póstur eftir lulli »

Fjósi lll (eða llll ?) að fæðast - brill!
Gaman að sjá hvað "fjósi" er kominn á tækniöldina nú er bara að sjá hvernig Melarnnir fara í kauða.
Hlakka til að sjá skemuútfærsluna á þessum. Áframgakk og koma svo fjósarnir eru flottir :)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Gaui »

Tók smá sessjón í Slippnum í kvöld. Og smellti nokkrum myndum í leiðinni:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Þetta verður góður vetur í Slippnum, það er nokkuð ljóst.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Í Slippnum

Póstur eftir jons »

Við Árni skruppum örstutt í Slippinn á laugardaginn og gerðum okkur klára í heimstyrjöldina síðari. Ég fékk svona aahhh moment þegar ég byrjaði með smá spýtnahrúgu, gluðaði svo smá lími á útvalda staði og voila! Allt í einu er bara kominn Tiffy á borðið!

Mynd

:p

Mummi
Jón Stefánsson
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Gaui »

Eitthvað voru menn óhressir með myndatökur í Slippnum í gær:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Í Slippnum

Póstur eftir maggikri »

Senda þessa gaura bara á "Slippbarinn" og hressa þá aðeins við.
kv
MK
Svara