Depron smíði - Extra 330SC

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Depron smíði - Extra 330SC

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

sælir félagar þá er ég opinberlega komin í depron klúbbinn!!!

Fór í tómstundarhúsið og kepti mér depron plötur á mánudaginn, ég nennti ekki að bíða eftir PLANK 2 frá
Einari ;) og ákvað að skella mér bara í smíðina sjálfur, verst að geta ekki mætt í inniflugið næsta sunnudag sökum vinnu en það er eins og það er....

þá er mér spurt, hvað seigiði mér reyndari menn á ég að skella loftbremsum á hallastýrin eða er þetta bara málið???

svo er annað á ég að setja thrustvector á vængina ??? þá er ég að meina það sem er sett á væng endan til þessa að hjalpa henni í knife edge???

og svara nú

P.S

þetta er Extra 330 sc.


Mynd
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Depron smíði - Extra 330SC

Póstur eftir einarak »

Stórfengleg! ánægður með paint jobbið. Side force generators er algerlega málið í knive edgið, en með allan þennan væng verður slow flying örugglega ekkert mál án bremsa. Ég myndi allavega prufa hana fyrst svona og ákveða svo með bremsur
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Depron smíði - Extra 330SC

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

takk takk Einar gaman að heyra, varðandi Side force generators hvað halla eru menn að hafa á þeim ?
þá á ég við í hvað stefnu,miðað við að flugvélin snúi framm og ég standi beint fyrir aftan hana, eiga þá SFG að vísa beint fram eða eiga þeir að vera útskeifir eða innskeifir ???
og varðandi bremsur þá ætla ég að prufa hana svona fyrst, góður punktur...
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Depron smíði - Extra 330SC

Póstur eftir einarak »

Þeir voru aðeins út að framan \ /, kanski full mikið á Plank X einsog þú fekkst hjá Lúlla, þannig að það þurfti ekkert input á rudder í KE en það er frekar óþægilegt, þannig ég minnkaði það aðeins á seinni útgáfunni og þá þarf input og allt verður eðlilegra.
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Depron smíði - Extra 330SC

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

alright, takk takk Einar græja þetta fyrir frum flug ;)
Svara