Smíðaðstaðan mín

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Smíðaðstaðan mín

Póstur eftir Böðvar »

Er með lítið herbergi heima til að lagfæra flugmódelin mín. Núna í vetur hef ég verið að vinna við Foker Dr I sem ég kláraði að smíða 1995 og var máluð i litum Rauða Baronsins og flogið honum nokkuð mikið síðan þá.
Varð fyrir smá óhappi á efsta væn þegar hún fór á kvolf í lendingu. Þorði ekki öðru en að taka alla klæðningu af til að sjá öruggleg hvort einhverjar spýtur hafi brotnað undir klæðningu sem ég gat ekki séð, sem var raunin og ég gerði við allar skemdir.

Hér er Fok, DrI komin í nýja búningin:
Mynd
Merkingar:
Mynd
Mynd
Fór eftir þessari mynd af vélarhlíf
Mynd Mynd
Mynd
Flugmaðurinn Ltn. Paul Baumer á Dr.I 204/17
Mynd
Trimmingar afturvæng og rudder
Mynd
Hjól og hlið
Mynd
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Smíðaðstaðan mín

Póstur eftir Böðvar »

Næsta verkefni er að koma Piper Cub í smurningu, komnir nokkur hundruð flugkílómetrarnir á hann, enda orðin 39 ára. Smíðaár 1974
Mynd
Mynd
Hlaða rafgeymi fyrir startarann.
Mynd
Fylla Benzínbrúsa af 100 okteina benzíni sem fæst á smurstöðinni í Öskjúhlíð, aflið verður meira og blanda 100 ml. af tvígengis olíu í 5 lítra.
Mynd
Þessi á Íslandsmet í langflugi fjarstýrðs flugmódel. Flaug frá Hamranesflugvelli að Helluflugvelli 1990 á Piper Cub mót sem þar var haldið. Frímerki með mynd af hönnuði Piper Cub William T. Piper
Mynd
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smíðaðstaðan mín

Póstur eftir Jónas J »

Flottur Foker´inn hjá þér Böðvar :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Smíðaðstaðan mín

Póstur eftir Agust »

Þetta er aldeilis flott hjá þér Böðvar!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðaðstaðan mín

Póstur eftir Patróni »

DR.1 er glæsilegur hjá þér alger snilld.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Smíðaðstaðan mín

Póstur eftir Böðvar »

Takk fyrir þetta félagar allir hafa gaman að fá smá hól. Ég hef haft voða gaman að skoða hér á Fréttavefnum hvað aðrir eru að gera í smíðamálum og fengið fullt af hugmyndum og haldið við áhuga mínum á flugsportinu.
Svara