Krikinn vorið 2013

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Krikinn vorið 2013

Póstur eftir Gauinn »

Þar sem Bixler er allur og ég kemst ekki í loftið alveg strax, þá er það aðrir gripir.
Nú er það Texan.
Þarna er brotin hlíf (loftinntak?) og festingarnar fyrir vélarhlífina
Mynd
Fann þennan fína efnivið í varahlut.

Mynd
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Krikinn vorið 2013

Póstur eftir Gauinn »

Eftir kaffi, vínarbrauð og andlega uppörfun hjá flugvélapabba í dag, fór ég enn eina ferðina í að endursmíða Poenix.
Ég er búinn að "éta" upp "gírinn" úr Bixler og límtúpum fækkar, alveg makalaust hvað þessi vél ætlar að duga mörg flug og tilheyrandi óhöpp.
Síðast skrapp búkurinn svolítið saman, heit sturta, og Poenix eins og nýr.
Eftir viðgerðir og sturtu, var ég líka eins og nýr.
Ég þarf nú samt að verða mér úti um rólega, sterka innivél, sem ég get skroppið með hérna upp á hæðir fyrir ofan Mosó og lent á misjöfnu, eitthvað sem lendir varlega. Ég man ekki þriggja stafa skammstöfunina fyrir efnið sem er best.
Það væri gaman að geta hvoru tveggja, tekið þátt í innifluginu og skroppið hérna upp fyrir, þegar viðrar.
Þarf að athuga það.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Krikinn vorið 2013

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Jon a vel handa þer Guðjon a goðu verði, eg held að nafnið a henni se PIDGET, en plast efnið er skamstafað EPP
kv
Einar Pall
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Krikinn vorið 2013

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Flugvelapabbi]Jon a vel handa þer Guðjon a goðu verði, eg held að nafnið a henni se PIDGET, en plast efnið er skamstafað EPP
kv
Einar Pall[/quote]Ég ætlaði einmitt að heilsa upp á höfðingjann í dag, en, bara allt í einu, var komin nótt, svo skemmtilegt var.
Langar að vita miklu meira!
Svara