Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Sverrir »

Eins og kom fram á öðrum þræði þá er Guðmundur að smíða sér Tigermoth vél.
Guðmundur sendi inn þessar myndir og skorar en og aftur á Gaua að gera slíkt hið sama ;)

Óhætt að segja að þetta sé glæsigripur.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Glæsilegt flugmódel í smíðum. Til hamingju.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Þórir T »

Sælir
Mér þykir þessi þráður þarfaþing hið mesta og ég get vottað það að þessi Tigermouth er snilldarsmíði, eins og reyndar flest annað sem Guðmundur Geirmundsson tekur sér fyrir hendur :-)
Mig langar til að koma að smá fróðleik varðandi módelið sem ekki fást myndir af, :-Þ þeas hinn marg um talaða Piper cub Guðjóns og félaga, að smíðafélagi Guðjóns er einmitt aðal eigandi TF-DÝR sem er Piper Cub "full scale" og á heima á Selfossflugvelli. Sá heitir Jón Guðbrandsson. Þannig að það má segja að Guðjón sé með sér bæði eldri og reyndari mann í módelsmíðinni því Jón einmitt gerði TF DÝR upp, nánast úr engu. Hann er algjört Piper Cub séní og er virkilega gaman að heyra hann romsa úr sér hinum ýmsasta fróðleik um þessar vélar...
En og aftur, Guðjón við viljum myndir!

Mbk
Tóti T
Smástund
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Sverrir »

Spurning um að senda vel valdan mannskap til Guðjóns með nokkrar myndavélar ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Gaui K »

Ég tek undir með Þórir að þessi þráður er nokkuð góður og gaman ef fleiri en við Mundi fylgdu eftir.varðandi myndir af Piper Cup þá eru þær alveg um þabil að smella inn!

KV.gaui
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Sverrir »

Jæja þá hafa borist fleiri myndir af vélinni og ekki versnar hún...

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
mundi
Póstar: 23
Skráður: 30. Apr. 2004 20:04:52

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir mundi »

Enn mjakast tiger moth, nú vantar eiginlega bara lokahnykkinn en ég hef aðeins verið í basli með vængvírana eins og fram hefur komið í öðrum spjallþráðum :lol:
Mynd Mynd
Mynd Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Sverrir »

Ekki hefur hún versnað hjá þér ;) Stórglæsileg vél.
Icelandic Volcano Yeti
bmw3

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir bmw3 »

ég verð nú bara að segja það að þú ert algjör snillingur
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Tigermoth sem Guðmundur er að smíða

Póstur eftir Þórir T »

mig er nú farið að langa til að sjá nýjar myndir hér Hr Guðmundur yfirsmiður.....

mbk
tóti
Svara