Ziroli P-47 Thunderbolt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Haraldur »

Væri flott að setja loka ofan á battrískassann og skrifa á hann Fragile. Það verður hann eins og flutningabox.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Aldrei að vita, aldrei að vita! ;)

Þyngingin komin á sinn stað með axlaböndum og belti(skrúfur og límkitti).
Mynd

Bensíntankurinn að koma sér vel fyrir.
Mynd

Áfylling og öndun.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Óþolandi þessi flugmaður, maður er nýbúinn að mála og gera fínt og hann er strax búinn að skíta út! :/
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Vélin fór sitt fyrsta flug á Tungubökkum í gær, ekki hægt að vera annað en sáttur með hana!

Mynd
Mynd: Baldur Sveinsson

[quote=Árni H]Þetta er orðin verulega glæsileg vél sem verður gaman að sjá á lofti. Hver verður lokaþyngdin tilbúin til flugs?[/quote]
16.35 kg er hún í dag(með hjólastelli)! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, ætli það sé ekki rétt að gera verkið upp, frá fyrstu skrefum og upp að frumfluginu! :)

Icelandic Volcano Yeti
Svara