T-240

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: T-240

Póstur eftir Sverrir »

T-240 frá Precedent sem við erum að klára nokkrir klúbbfélagar. Góður félagi okkar var að smíða þessa vél en féll frá áður en hann lauk smíðinni. Ætlunin er að koma henni í loftið í vor.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: T-240

Póstur eftir Gaui K »

Hvernig mótor er í þessari vél?Ég er með T-240 sem er með vænghaf 250 cm. og er með Zenoa 38 sem er yfirdrifið nóg afl.Mjög skemtileg vél og verður gaman að toga svifflugur á loft í sumar ég gerði það einu sinni í fyrra en vantar meiri æfingu.(það lagast í sumar)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: T-240

Póstur eftir Sverrir »

Kalt(Zenoah) 22 mun sjá gripnum fyrir afli.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
mundi
Póstar: 23
Skráður: 30. Apr. 2004 20:04:52

Re: T-240

Póstur eftir mundi »

Gott,
það er gaman að sjá að svona vélar fyllast lífi þrátt fyrir allt. Vélin er falleg og það verður gaman að sjá hana fljúga í sumar.
Svara