Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10828
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Sverrir »

http://www.scaleaircrewsupplies.co.uk/

Skjöldur á 2 kalla frá þeim, að vísu servólausa, en þeir eru ekkert verri fyrir það.
Einn er í Zero og hin á að fara í Corsair.

Svo var frétt endur fyrir löngu http://frettavefur.net/frettir/291/ um þá :)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Já alveg rétt þetta eru kallarnir sem ég sá á Cosford í sumar
þarna auglýsa þeir standard kall 300 gramma og extra létta 100 gramma.
Ætli kallinn minn sé þá ekki 300 gröm. Spurning....

Messarinn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Gaui
Póstar: 3229
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Gaui »

Gummi
Fylgja logandi filtersígarettur með kallinum? (sjá síðustu myndina á milli úranna)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10828
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Sverrir »

lol, annað hvort það eða þetta er ný gerð af 9mm Luger :lol:
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Gaui]Gummi
Fylgja logandi filtersígarettur með kallinum? (sjá síðustu myndina á milli úranna)[/quote]
He He já þær fylgdu hinum Luftwaffe kallinum sem ég fékk og sá var einnig með fallhlífina og leður flughúfuna
hér er close up mynd af rettunum
Mynd

Efst rétt sést í leðurvettlinga , flugmanns-úr, tvær sígarettur, Áttaviti, blysskot,og blys byssa.
Messarinn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Jæja smá vinna í Messerschmitt 109 í skúrnum hjá kjartan. Sagaði vænginn í sundur til að setja í hann rör svo hægt sé að hafan í tveimur hlutum í flutningi til og frá flugvelli, og laga í leiðinni dihedral-ið á vængnum
Mynd
Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Fann út að dihedral-ið er 6.32 gráður á gamalli Augsburg teikningu frá 1942 sem er í safni mínu. Þetta passaði mjög vel við Dave Platt teikninguna
Mynd
Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Sigurjón
Póstar: 86
Skráður: 22. Feb. 2007 00:10:23

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Sigurjón »

Vona bara að vélin verði að lokum máluð í réttum litum ;)

Af fyrri póstum að dæma virðist vera að vélin verði máluð í litum Eric Hartman. Ekkert að því, bara flott. Ég veit ekki hvort þú ert búinn að lesa bókina My Logbook eftir Gunther Rall, en þar er dregin upp frekar dökk mynd af Hartman sem manneskju.

Afhverju ekki að mála vélina eins og þær komu af færibandinu? Það væri tilbreyting.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Ekki má trúa öllu sem sagt er í bókum eða í fjölmiðlum. Ef einhverjum líkar ekki einhvern þá er auðvelt að sverta þá með skrifum. Jú ég á bækur um Gunther Rall
Mynd
Mynd

þetta módel verður í Eric Hartmann litunum eins og á myndinni hér fyrir neðan The Knight At Dawn sem ég á upp á vegg hjá mér.
Mynd

Annars Kom Gunther Rall sterklega til greina líka í litum eins og sést á myndinni Adler Schwarm
Mynd

Bf109 sem komu beint af færibandinu eru ekki eins flottar þær eru bara með einkennistafi á skrokknum eins og á þessari mynd
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Sigurjón]Vona bara að vélin verði að lokum máluð í réttum litum ;)[/quote]
Það eru auðvitað ekki til neinir réttir litir í þessu sambandi. Módel sem menn eru smíða er alltaf í réttu litunum það bara fer eftir hverjum og einum, enn auðvitað geta aðrir haft áhrif á það með því að finna skrautlegri litasamsettningu og fleira.
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Svara