Smíðað í Hellinum

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir Sverrir »

Stríðsfuglar í júlí, stórskala í ágúst.

En með þessu áframhaldi þá fer hún upp fyrir Jónsmessuna! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Alvöru!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir zolo »

Ok hún passar í báða flokkana, kemur í ljós hvort hún fer í loftið þetta sumarið eða næsta.
Nokkrar myndir í viðbót af framgöngu mála.

Byrjun á vinstri skrokknum:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Rifin komin á sinn stað:
Mynd
Svo eru það listarnir:
Mynd
Vinstri skrokkurinn klár fyrir klæðningu:
Mynd
Mynd
Föstu stab endarnir klárir fyrir klæðningu:
Mynd
Mynd
Hægri skrokkurinn langt kominn:
Mynd
Hægri komin með listana:
Mynd
Báðir skrokkarnir klárir fyrir klæðningu:
Mynd
Rétt passa á vinnuborðið:
Mynd .

Fleiri myndir síðar.
Bjarni B
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir zolo »

Hér koma myndir af því sem ég er búið að vera að dunda síðan ég postaði hér síðast.

Rudder og festingar fyrir stab:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Þá er að klæða bómurnar:
Blautur balsi látin þorna á bómunum:

Mynd

Einar Páll sérlegur smíða ráðgjafi að hjálpa mér með fyrstu líminguna, smá snúningur í bómum:
Mynd

Bómur í klæðningu:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Rudder festur á bómur:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kemur bara vel út:
Mynd
Hjólabúnaður mátaður:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Búnaður fyrir rafmagnið:
Mynd
Lokið á nefhjólið mátað:
Mynd
Þokkalega háreist:
Mynd
Klárað að klæða að neðan:
Mynd
Mynd
Mynd

Festingar fyrir vængina:
Mynd

Flapsar og hallastýri:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Einar Páll og Skjöldur að hjálpa mér að setja vélina rétt upp fyrir festingar:
Mynd
Mynd
Mynd
Standurinn góði:
Mynd
Festingar fyrir nefið:
Mynd
Plaströr fyrir byssurnar:
Mynd
Mynd

Nefið komið á og byssur mátaðar:

Mynd

Lokað fyrir rifur á hallastýri:
Mynd
Mynd

Þá er að leggjast í sparslvinnu og hinn ýmsa frágang:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Loftinntök fyrir túrbínu:
Mynd

Fleiri myndir síðar
Bjarni B
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir Gaui »

VÁ !!!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir Jónas J »

Stórglæsilegt :D
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Það er ekkert annað hægt að segja en vaáá!!!
Kv.
Gústi
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir jons »

Ef ég ætti þrjá þumla myndi ég rétta þá alla upp! Glæsilegt :)
Jón Stefánsson
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir zolo »

Fleiri myndir.
Fiberglass lokin pössuðu ekki alveg, límdi þau á krossvið og sparslaði á milli, nú smell passa þau:

Mynd
Mynd

Frágangur á milli bómu og vængs:

Mynd

Mótor kominn á sinn stað:

Mynd
Mynd

Breytti aðeins loftun:

Mynd
Mynd

Spörslun á milli spinners og kálingar:

Mynd
Mynd

Þá er búið að pússa og pússa og pússa, þá er komin tími til að dúka:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Þá er búið að slípa dúkinn og vinkonan komin með filligrunn:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Þá er enn og aftur búið að slípa og byrjað að álklæða vélina.
Þetta er allt að taka á sig mynd:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Svo er bara að halda áfram að klæða.
Bjarni B
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Hellinum

Póstur eftir Sverrir »

Gaman að sjá hvað þú ert búinn að ná góðum tökum á klæðningunni Bjarni, ansi hreint stórglæsilegt svo ekki sé meira sagt. Verður gaman að sjá þessa út á velli og í loftinu! :)
Icelandic Volcano Yeti
Svara