Tragi 704

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir gudjonh »

Mynd
Á tvær. Serial no 512 og 579. 512 er búinn að vera með rafmótor í ca. 2 ár.
Mynd
Mynd
"Marklending" á Íslandsmótinu í sumar á 579. Ótrúlega beint niður úr ca. 200 m hæð.
Hvað bilaði? Allt dót í lagi við prófun. Tel talsverðar líkur á að af einhverjum orsökum hafi satilite sem var í stéli ekki verið tengdur. Móttakari Spektrum AR6210. Eftir talsvet flakk með Gúggla fann ég að AR6210 án satilite væri bara með "Parklyer" range.
Mynd
Byrjað að laga.
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir gudjonh »

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd

Þetta mjakast!
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir gudjonh »

Mynd
Tilbúið fyrir málningu
Mynd
Og málningin komin á!
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Tragi 704

Póstur eftir lulli »

Betri en ný og bilar aldrei!
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Glæsilegt hja þer Gudjon nu er bara ad skella ser
med hana i hang og sja hvad hun þvolir, gangi þer vel
kv
Einar Pall
Passamynd
Guðjón Hauks
Póstar: 76
Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53

Re: Tragi 704

Póstur eftir Guðjón Hauks »

Já ? Glæsilegt
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Tragi 704

Póstur eftir Steinþór »

Flott kv Steini litli
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir gudjonh »

Takk! Næst er að setja búnaðinn í skrokkinn. Kem væntanlega til með að prófa með vængnum af 512. Fæ nýjan væng í janúar. Það væri reyndar hægt að laga endan, en miðjan er ónýt. Til að gera við miðjuna þarf að smíða mót.
Guðjón
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir gudjonh »

Jæja, fékk það síðasta af græjunum til að setja í skrokkinn rétt fyrir jól. "Hjartað" í nýu græjunum er móttakarinn Spektrum AR9310. Meðal kost eru: Tveir innri móttakarar, tveir "remote" móttakrar og preset failsave fyrir allar rásir. Kostar alveg glás. Svo setti ég inn Telemetry TM1000 til að vakta spennu á móttakra, "antenna fates" og "holds" + variometer, sem mér sýnist eftir prófanir í bílskúrnum vera sniðug græja.
Mynd
Móttakari, rofi með hleðslutengi, 3 af 5 sellum (NiMh 2000 mAh), Hitech MG81
Mynd
2 af 5 sellum, TM1000, Hitech MG81, variometer
Mynd
Móttakari í "afturenda"
Mynd
Prófa preset failsave með vængnum af 512

Guðjón
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tragi 704

Póstur eftir gudjonh »

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Tilbúinn fyrir reynsluflug. Nýi vænguriin er léttar en sá gamli var og er munurinn næstum nákvæmlega sú þyngd sem bættist við skrokinn.

Guðjón
Svara