Síða 2 af 2

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 27. Mar. 2017 21:51:45
eftir Gaui
Það gerist ýmislegt sem ekki á að sjást:



:cool:

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 16. Nóv. 2017 22:22:30
eftir Gaui
Ýmislegt brallað í Slippnum í kvöld. Finnur er að ná nýjum hæðum með Beechcraft:

Mynd

Skrokkurinn er svo stór að hann passar upp á höfuðið á Finni:

Mynd

Það var mikið pælt í teikningum í kvöld. Hér er Piper Tripacer í einum fjórða:

Mynd

Og Gummi kom með rör sem hann sagði að geymdi teikningu i stærri kantinum. Við trúum honum allir, auðvitað.

Mynd

:cool:

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 16. Nóv. 2017 23:38:27
eftir Árni H

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 16. Jan. 2020 23:34:23
eftir Árni H
Allt á fullu í Slippnum í kvöld!


Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 9. Mar. 2020 21:30:24
eftir Árni H
Grumman G21 Goose komin á skrið :)
grumman.jpg
grumman.jpg (277.47 KiB) Skoðað 3015 sinnum

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 23. Okt. 2020 19:23:29
eftir Árni H
Hvað skyldi nú vera að gerast? :D
N4a.jpg
N4a.jpg (229.93 KiB) Skoðað 2787 sinnum
N4b.jpg
N4b.jpg (233.94 KiB) Skoðað 2787 sinnum

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 22. Nóv. 2020 19:32:52
eftir Gaui
Þegar vængskinn er búið til, þá er ljóst að fleiri hendur vinna rétt verk.
20201121_145120(0).jpg
20201121_145120(0).jpg (149.96 KiB) Skoðað 2724 sinnum
8-)

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 20. Nóv. 2022 18:24:07
eftir Árni H
Slippurinn er sko enn á sínum stað. Byrjum rólega og spænum klæðninguna af slösuðum HillyB um leið og nefbrot og fleiri skrámur eru lagfærðar. Hann er frekar framlágur svona nakinn greyið :D
HillyB.jpg
HillyB.jpg (355.54 KiB) Skoðað 913 sinnum

Re: Smíðað í Slippnum

Póstað: 5. Apr. 2023 19:31:33
eftir Árni H
Gamall Bullet frá J Perkins teipaður upp á nýtt, Hilli-B kominn í sparifötin og Gunther mátar flugmannssætið - alltaf gaman í slippnum :D