Síða 2 af 2

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 28. Okt. 2021 20:18:31
eftir gudjonh
Já, á enþá eftir ađ frumfljúga BOLERO. Kanski of stór og bara vesen??
Nýtt verkefni! Alltaf þótt spennandi!

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 28. Okt. 2021 22:31:46
eftir Árni H
Þetta líst mér vel á - aldrei of margir Fokkerar :)

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 19. Nóv. 2021 10:54:27
eftir gudjonh
Skođađi í kassann fyrir nokkrum dögu.

Re: Föndrað í Dalsbyggðinni

Póstað: 5. Des. 2021 14:54:50
eftir gudjonh
Búinn að skoða betur. Ekki eru hefðbundnar teikningar til að fara eftir. Útlínuteikningar af vængjum, en skrokkurinn “bara” pússl. Þetta er eins og að pússla með frekar lélegum leiðbeiningum og sum pússlin ylla merkt. En þetta er gaman og gæði á skurði stykkjana eru góð.