Laserskurður

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1495
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Laserskurður

Póstur eftir Árni H »

Við erum ekki bara að fíflast hérna fyrir norðan - nú erum við að fikra okkur áfram með laserskurð. Jón Þór starfsmaður Fablab verður alltaf himinlifandi þegar við Gaui birtumst vegna þess að þá veit hann að það er eitthvað annað í vændum en púsluspil eða snjallsímastandar :D


Passamynd
einarak
Póstar: 1535
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Laserskurður

Póstur eftir einarak »

Ha? En dúkahnífurinn hans Gauja?

Nei þetta er geggjað, öllu flugmódelfélög ættu að eiga svona græju!

Svara