Síða 1 af 1

Re: Ultra Stick

Póstað: 26. Mar. 2018 22:02:23
eftir INE
Þá er samansetning á Ultra Stick 30 CC frá Hangar 9 lokið.

Eina sem er eftir er að strauja klæðningu en straujárnið mitt fórst af slysförum en góður maður ætlar að bjarga málunum.

Mótor: DA 35CC

Prop: Xoar.

Spinner: Tru Turn

Fuel Tank: Flow Master (Extreme Flight)


Servos:
Ailerons: Spektrum 6030 (2)
Elevators: Spektrum 6030 (2)
Rudder: Spektrum 6030 (1)
Flaps: Spektrum 6180 (2)
Throttle: Spektrum 6020 (1)

Powerbox:
Baselog
Sparkswitch

Battery:
RX: Spektrum LiFe 2S 6.6V 3000mAh (2)
Ignition: Spektrum 6.0V 2000mAh (1)

RX:
Spektrum AR9350/As3X

Nokkrar myndir frá samsetningu:Re: Ultra Stick

Póstað: 27. Mar. 2018 00:10:15
eftir Sverrir
Flottur!

Re: Ultra Stick

Póstað: 29. Mar. 2018 09:51:31
eftir maggikri
Flottur frágangur og flott dót alltaf hjá Ingó:
kv
MK