Hurricane frá YT

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Það hefur tekið smá tíma en loksins er hún komin í gang. Geri ekki ráð fyrir miklum smáatriðum, né löngum póstum ;)
Stélið og hreyfifletirnir komnir á, vængurinn samlímdur og stellið komið í.

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Af einhverjum ástæðum passaði bara annar vængboltinn í gaddarærnar. :rolleyes:
Þetta er kannski til að auðvelda manni að muna hvor boltinn á að vera hvar ;)
Mynd

Allt að koma.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Jæja þá er þetta að skríða saman. :)

Litið í heimsókn til Gumma og smá þynging mixuð til að koma þyngdarpunktinum á réttan stað.
Mynd

Blýið á eldveggnum var svo fjarlægt eftir að þessi litli sæti stálbútur var komin á sinn stað.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Árni H
Póstar: 1490
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Árni H »

Vá! Engin smáþynging þarna á ferðinni...

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Enda svitnuðu dempararnir þegar þeir sáu Gumma mæta með klumpinn ;)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Árni H
Póstar: 1490
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Árni H »

[quote=Sverrir]Enda svitnuðu dempararnir þegar þeir sáu Gumma mæta með klumpinn ;)[/quote]
Mér sýnist Gummi líka svitna svolítið yfir þessum hlunk :) Þetta er hins vegar flott lausn á þyngingunni.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Messarinn »

Já það bogaði af mér svitin enda pínu hræddur um að mótor búkkin beri þetta ekki til lengdar.
Maður verður bara að krossleggja fingurna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Messarinn »

Sælir félagar

Eftir nose over á Tungubökkum 2008 þá hefur þessi Hurricane verið upp í hillu hjá mér þangað til um daginn að ég tók hann niður og ákvað að gera hann upp
Mynd


Byrjaði á að setja hjóla hlífarnar á stellið og geta þær nú snúist á leggnum
Mynd


Útaf því hvað hjólastellið fer mikið aftur upp í vænginn þá þarf að vera snúningur á hjólastells hlífunum
Þarna á myndinni er 3mm carbonfiber stöng sem ég límdi í ál enda sem ég smíðaði. Af því að robart kúlu liðs festinginn er bara í skinninu þá verð ég að líma hana í efra og neðra skinnið
Mynd
MyndNú geta hjóla lokurnar verið réttar bæði uppi og niðri. Þetta er svona á Full zise Hurricane.
MyndFramhald næst : Mótor skipti
GH Flugwerk
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Messarinn »

Daginn allir.
Mótorinn sem var í Hurricane var frekar afl lítill svo ég keypti nýjan mótor sem heitir NGH 25cc frá hobbyking og er bensín mótor.(Gamli mótorinn var Saito100 sem er um 17cc glowfuel)
Mynd

Motorinn passar bara nokkuð vel á Hurricane
Mynd

Meira seinna
GH Flugwerk
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Passamynd
Gaui
Póstar: 3226
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hurricane frá YT

Póstur eftir Gaui »

Góður!
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Svara