Síða 2 af 2

Re: Hurricane frá YT

Póstað: 15. Nóv. 2017 11:53:09
eftir Sverrir
Spennó!

[quote=Messarinn]Mótorinn sem var í Hurricane var frekar afl lítill svo ég keypti nýjan mótor sem heitir NGH 25cc frá hobbyking og er bensín mótor.(Gamli mótorinn var Saito100 sem er um 17cc glowfuel)
[/quote]

Og vinir okkar hjá YT mæla með .60(10cc) tvígengis glóðarmótor, spáð'íþí! :o

Re: Hurricane frá YT

Póstað: 15. Nóv. 2017 15:42:22
eftir Messarinn
Já sæll ,
í leiðbeiningunum sem fylgdi með er mælt með 1,20 four stroke mótor sem er 20cc
maður var með vélina meira eða minna með allt í botni með 17cc Saito mótornum og
ef maður klifraði of skarpt þá stollaði vélin hrottalega svo mað fékk í magan :)

Re: Hurricane frá YT

Póstað: 15. Nóv. 2017 16:13:56
eftir Sverrir
Já, þetta var algjört on/off dæmi á þessum mótor! YT seldu 91(15cc) fjórgengismótor með henni sem fór í Thunderbolt-inn á sínum tíma.