Síða 1 af 1

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 14. Jan. 2020 23:58:30
eftir Sverrir
Skeyti hefur borist utan úr bæ, með því fylgdu nokkrar myndir þar sem smíði á Super Sinbad sést. Takk fyrir sendinguna Árni.

Greinilega karlar í krapinu og margt spennandi framundan í íslensku flugmódelsporti! :cool:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 15. Jan. 2020 08:26:55
eftir Gaui
Það eru greinilega skúrkar víða á landinu.

:cool:

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 16. Jan. 2020 23:37:33
eftir Árni H
Aldrei of mikið af skúrkum... :D

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 1. Feb. 2020 15:33:42
eftir Sverrir
Ég fór og heimsótti kappana og tók nokkrar myndir svo menn gætu fylgst með því sem er að gerast en það skotgengur hjá þeim félögum og verður gaman að sjá vélarnar í loftinu með hækkandi sól.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Það eru ýmis ný verk sem fylgja smíðunum, svo sem húðslípun! :D
Mynd

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 2. Feb. 2020 14:22:57
eftir Ágúst Borgþórsson
Það fer vel um þá þarna í sófanum :) Flottar vélar hjá ykkur.

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 2. Feb. 2020 16:32:46
eftir gunnarh
Flott hjá ykkur, búinn að bíða spenntur eftir nýjum fréttum.

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 3. Feb. 2020 10:16:20
eftir Steinþór
Takk Gunni, en voðalega er maður litill módell smiður kv Steini litli málari

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 3. Feb. 2020 11:24:36
eftir Eysteinn
Virkilega flott hjá þeim :)

Re: Karlar í skúrnum

Póstað: 22. Apr. 2020 23:46:03
eftir Sverrir
Eitthvað lítur þetta kunnuglega út! 8-)
IMG_9261.jpg
IMG_9261.jpg (62.94 KiB) Skoðað 3563 sinnum

Sbach í C skoðun.
IMG_9259.jpg
IMG_9259.jpg (113.77 KiB) Skoðað 3562 sinnum

Svei mér þá ef hérna er ekki eitthvað nýtt á ferðinni!
IMG_9260.jpg
IMG_9260.jpg (93.88 KiB) Skoðað 3562 sinnum