Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Agust »

Á vefsíðu Flugmálafélagsins http://www.flugmal.is/ er fjallað um "flugviku" félagsins. Hér á árum áður voru flugmódelmenn mjög sýnilegir. Eitt sinn var Flugskýli 1 yfirfullt af módelum og þáverandi heimsmeistari í módelflugi, Hanno Prettner, sýndi listir sínar. Nú finnst mér lítið fyrir okkur fara. Við höfum oft átt mann í stjórn FMÍ, en hvernig er það núna?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Þórir T »

Ég var amk beðinn um að benda á þyrluflugmenn sem gætu flogið niðri í miðbæ í tilefni af þessu, sem og ég gerði.. veit ekki meir...
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir ErlingJ »

það stendur að það eigi að fljúga módeli á sýninguni á laugardaginn . veit einhver hver á að fljúga og hverju?
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Jón V. Pétursson hefur tekið að sér að fljúga eftir því sme ég best veit, og Benni og etv. einhverjir fleiri voru að athuga með þyrludæmið.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir einarak »

[quote=Björn G Leifsson]Jón V. Pétursson hefur tekið að sér að fljúga eftir því sme ég best veit, og Benni og etv. einhverjir fleiri voru að athuga með þyrludæmið.[/quote]
Afhverju er ekki Hjörtur fenginn til að sýna listir? hmmm
Passamynd
gudniv
Póstar: 94
Skráður: 20. Jan. 2008 02:47:04

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir gudniv »

Tek undir með dellukarlinum.......
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hjörtur var að standa upp úr fullt af stúdentsprófum og ekki búinn að koma Yak-inum í lag (reyndar var hann að finna prop á hann áðan) og ekkert búinn að fljúga honum undanfarið og .... svo hann baðst undan.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Þórir T »

Skynsamur drengur greinilega.... sýnir okkur enn og aftur að ef menn eru ekki "í stuði" þá er betra að sleppa því að fljúga...
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Agust »

Í sambandi við svona flugsýningar vaknar alltaf spurningin um tryggingar. Ég man ekki hvernig skilmálarnir eru. Veit það einhver?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Sverrir »

Þú færð ekki leyfi til að halda flugsýningu nema vera með tryggingarnar í lagi, þær dekka módelmenn eins og aðra þátttakendur :)
Icelandic Volcano Yeti
Svara